M7 Fyrirmyndar fyrirtæki í Rekstri

M7 M7 • 16. október 2025

Við erum Fyrirmyndarfyrirtæki í Rekstri!

Í dag var tilkynnt hvaða fyrirtæki uppfylla öll skilyrði til að hljóta viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri – og við erum stolt af því að vera á þeim lista! 💙


Þessi viðurkenning endurspeglar ekki bara góða rekstrarhætti heldur líka þann anda, samheldni og metnað sem einkennir allt okkar frábæra starfsfólk.


Við trúum því að árangur byggist á
trausti, samstarfi og jákvæðu viðhorfi – og þessi viðurkenning er staðfesting á því að við erum á réttri leið.


Takk til allra starfsmanna fyrir framúrskarandi starf, elju og jákvæðni.


Saman höldum við áfram að byggja upp vinnustað sem við getum öll verið stolt af –
fyrirmyndarfyrirtæki í orði og á borði!


#Fyrirmyndarfyrirtæki #StoltAfLiðinu #SamanSterkari #Fyrirtækjamenning #Árangur

Eftir M7 M7 1. nóvember 2025
Framúrskarandi Fyrirtæki 2025
Eftir M7 M7 22. október 2025
💗 Bleiki dagurinn hjá M7 💗
16. október 2025
M7 og Docentric hefja samstarf á Íslandi
26. júní 2025
Nýr fríðindaklúbbur BYKO opnaður - M7 með tæknilega útfærslu
4. júní 2025
Fremstu sérfræðingar Dynamics D365 F&O með vinnustofur og fyrirlestra
23. maí 2025
Reynslumiklir forritarar bætast í hópinn.
7. maí 2025
Nýlega gerðum við samstarfssamning við Ivanti. Ivanti er með höfuðstöðvar í South Jordan, Utah í Bandaríkjunum með yfir þrjú þúsund starfsmenn. Ivanti hafa þróað Velocity hugbúnað fyrir handtölvur sem notaðar eru hjá mörgum af okkar viðskiptavinum. Velocity hugbúnaðurinn er öflugur vafri fyrir fyrirtæki í iðnaði og framleiðslu. Samstarfsaaðili eins og Ivanti mun styrkja ennfrekar víðtæka þjónustu okkar við handtölvur hjá okkar viðskiptavinum. Heimasíða þeirra er www.ivanti.com
10. apríl 2025
Nýjar íslenskar M7 lausnir í Dynamics D365 F&O og AX
Two robots are sitting on a conveyor belt in a warehouse.
28. mars 2025
Vélmenni vinna verkið
17. mars 2025
M7 og viðskiptavinir fara á ráðstefnu í maí 2025