Fjörugir forritarar í fimmtíu ár

13. júní 2024

Hjá M7 bætist stöðugt í fjölda starfsmanna. Nýlega hófu störf hjá fyrirtækinu þrír forritarar, þau Ásta Ægisdóttir, Emil Þór Emilsson og Pálmi Örn Pálmason. Öll hafa þau áralanga reynslu af Microsoft Dynamics AX og D365 Finance & Operation. Auk reynslu af þróun sértækra lausna í fjárhagskerfum.  Þau eru öll með langa og mikla reynslu sem spannar samanlegt meira en 50 ár, hálfa öld. Það er mikill fengur að fá slíka liðsfélaga nú þegar vaxandi eftirspurn fyrirtækja er um uppfærslur, séraðlagnir og nýjungar í fjárhagskerfum sínum. Þau eru öll boðin velkomin til starfa.

Eftir M7 M7 1. nóvember 2025
Framúrskarandi Fyrirtæki 2025
Eftir M7 M7 22. október 2025
💗 Bleiki dagurinn hjá M7 💗
16. október 2025
M7 og Docentric hefja samstarf á Íslandi
Eftir M7 M7 16. október 2025
Við erum Fyrirmyndarfyrirtæki í Rekstri!
26. júní 2025
Nýr fríðindaklúbbur BYKO opnaður - M7 með tæknilega útfærslu
4. júní 2025
Fremstu sérfræðingar Dynamics D365 F&O með vinnustofur og fyrirlestra
23. maí 2025
Reynslumiklir forritarar bætast í hópinn.
7. maí 2025
Nýlega gerðum við samstarfssamning við Ivanti. Ivanti er með höfuðstöðvar í South Jordan, Utah í Bandaríkjunum með yfir þrjú þúsund starfsmenn. Ivanti hafa þróað Velocity hugbúnað fyrir handtölvur sem notaðar eru hjá mörgum af okkar viðskiptavinum. Velocity hugbúnaðurinn er öflugur vafri fyrir fyrirtæki í iðnaði og framleiðslu. Samstarfsaaðili eins og Ivanti mun styrkja ennfrekar víðtæka þjónustu okkar við handtölvur hjá okkar viðskiptavinum. Heimasíða þeirra er www.ivanti.com
10. apríl 2025
Nýjar íslenskar M7 lausnir í Dynamics D365 F&O og AX
Two robots are sitting on a conveyor belt in a warehouse.
28. mars 2025
Vélmenni vinna verkið