Björgun - Innleiðir D365 F&O

24. febrúar 2025

Björgun innleiðir Dynamics D365 Finance & Operation

Björgun ehf er malarnámufyrirtæki sem í samstarfi við M7 hefur innleitt D365 Finance and Operation. Undirbúningur og framkvæmdin hefur nú staðið í nokkra mánuði og lauk nýverið þegar félagið skipti úr Dynamics Ax2009 í D365 F&O. Það er alltaf ánægjulegt í svona stórum verkefnum þegar vel gengur og samstarfið er gott eins og í þessu tilfelli. 


Starfsmenn Björgunnar höfðu á orði hversu vel hefði gengið að innleiða kerfið og ótti starfsfólks við innleiðingu á nýju kerfi hefði reynst óþarfur. Við hjá M7 tökum undir það en gott samstarf er alltaf lykillinn að velheppnaðri innleiðingu.  


Björgun er yfir 70 ára gamalt fyrirtæki og á fullri ferð inní framtíðina. Við óskum félaginu til hamingju með innleiðingu nýja viðskiptakerfið og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.

Eftir M7 M7 1. nóvember 2025
Framúrskarandi Fyrirtæki 2025
Eftir M7 M7 22. október 2025
💗 Bleiki dagurinn hjá M7 💗
16. október 2025
M7 og Docentric hefja samstarf á Íslandi
Eftir M7 M7 16. október 2025
Við erum Fyrirmyndarfyrirtæki í Rekstri!
26. júní 2025
Nýr fríðindaklúbbur BYKO opnaður - M7 með tæknilega útfærslu
4. júní 2025
Fremstu sérfræðingar Dynamics D365 F&O með vinnustofur og fyrirlestra
23. maí 2025
Reynslumiklir forritarar bætast í hópinn.
7. maí 2025
Nýlega gerðum við samstarfssamning við Ivanti. Ivanti er með höfuðstöðvar í South Jordan, Utah í Bandaríkjunum með yfir þrjú þúsund starfsmenn. Ivanti hafa þróað Velocity hugbúnað fyrir handtölvur sem notaðar eru hjá mörgum af okkar viðskiptavinum. Velocity hugbúnaðurinn er öflugur vafri fyrir fyrirtæki í iðnaði og framleiðslu. Samstarfsaaðili eins og Ivanti mun styrkja ennfrekar víðtæka þjónustu okkar við handtölvur hjá okkar viðskiptavinum. Heimasíða þeirra er www.ivanti.com
10. apríl 2025
Nýjar íslenskar M7 lausnir í Dynamics D365 F&O og AX
Two robots are sitting on a conveyor belt in a warehouse.
28. mars 2025
Vélmenni vinna verkið