Árið 2025 – Hvað gerist á árinu? Svarið er hér

7. janúar 2025

Áramótaspá M7

Gleðilegt ár kæru lesendur.  Allt er komið í fullann gang hjá okkur í M7 eftir hátíðarnar.  Um áramót er kærkomið að velta fyrir sér komandi ári. Við hjá M7 horfum til framtíðar.   


Áramótaspáin okkar er þessi: 


  • Fjöldi viðskiptavina mun uppfæra í D365 Finance and Operation 
  • Sjálfvirkni í vöruhúsum og bókhaldi fyrirtækja verður fyrirferðamikil 
  • Nýjar lausnir gervigreindar og ýmisskonar virkni til hagræðingar verða innleiddar hjá viðskiptavinum M7 og stór hluti mannlegs innsláttar mun hverfa 
  • Krafa um aukna skilvirkni, hraða og öryggi verður aukin til allra bókhaldskerfa 



Úti í hinum stóra heimi eru spádómar um að á árinu 2025 muni gervigreindin taka við ýmsum verkefnum.  Verkefni sem við höfum hingað til talið aðeins á færi mannlegar hegðunar og hugsunar.  Grevigreindin er að verða betri og betri í að skoða gögn, greina gögn og finna teikna út lógíska hegðun út frá gögnunum og finna þá hratt hegðun í þeim sem ekki fellur undir þessa lógísku hegðun og benda á þau tilvik, þannig getur gervigreindin t.d. hjálpað til við að finna tekjuleka eða kostnaðarleka. 


Bilið þarna á milli tækni og mennsku, verður stöðugt minna.  Og stutt í rauntímaákvarðanir gervigreindar á öllum mögulegum sviðum. Við munum stöðugt þurfa að vera á varðbergi yfir því sem við sjáum og heyrum. Orðatiltækið „að trúa ekki sínum eigin augum“ verður mikið notað árið 2025. 


Eftir M7 M7 1. nóvember 2025
Framúrskarandi Fyrirtæki 2025
Eftir M7 M7 22. október 2025
💗 Bleiki dagurinn hjá M7 💗
16. október 2025
M7 og Docentric hefja samstarf á Íslandi
Eftir M7 M7 16. október 2025
Við erum Fyrirmyndarfyrirtæki í Rekstri!
26. júní 2025
Nýr fríðindaklúbbur BYKO opnaður - M7 með tæknilega útfærslu
4. júní 2025
Fremstu sérfræðingar Dynamics D365 F&O með vinnustofur og fyrirlestra
23. maí 2025
Reynslumiklir forritarar bætast í hópinn.
7. maí 2025
Nýlega gerðum við samstarfssamning við Ivanti. Ivanti er með höfuðstöðvar í South Jordan, Utah í Bandaríkjunum með yfir þrjú þúsund starfsmenn. Ivanti hafa þróað Velocity hugbúnað fyrir handtölvur sem notaðar eru hjá mörgum af okkar viðskiptavinum. Velocity hugbúnaðurinn er öflugur vafri fyrir fyrirtæki í iðnaði og framleiðslu. Samstarfsaaðili eins og Ivanti mun styrkja ennfrekar víðtæka þjónustu okkar við handtölvur hjá okkar viðskiptavinum. Heimasíða þeirra er www.ivanti.com
10. apríl 2025
Nýjar íslenskar M7 lausnir í Dynamics D365 F&O og AX
Two robots are sitting on a conveyor belt in a warehouse.
28. mars 2025
Vélmenni vinna verkið