M7 fjórða besta fyrirtækið árið 2024 á Íslandi

13. júní 2024

M7 hefur enn eitt árið verið í efstu sætum lista VR yfir Fyrirmyndarfyritæki og Fyrirtæki ársins. Á lista yfir öll fyrirtæki í könnun VR sem eru 211 er M7 í fjórða sæti. VR leggur upp með að meta ánægju starfsmanna í fyrirtækjunum sjálfum. Allir starfsmenn M7 svöruðu könnun VR í ár, 100% svörun hjá okkar fólki. M7 hefur frá stofnun gert sér far um að bjóða uppá framúrskarandi og eftirsóknarvert starfsumhverfi. Viðurkenning VR staðfestir þann metnað og vinnu sem M7 stendur fyrir í þessum efnum. Vinnustaðurinn er þó fyrst og síðast starfsfólkið sjálft og sú menning sem það skapar. Við erum afar stolt að hafa fengið þessa viðurkenningu.

Eftir M7 M7 1. nóvember 2025
Framúrskarandi Fyrirtæki 2025
Eftir M7 M7 22. október 2025
💗 Bleiki dagurinn hjá M7 💗
16. október 2025
M7 og Docentric hefja samstarf á Íslandi
Eftir M7 M7 16. október 2025
Við erum Fyrirmyndarfyrirtæki í Rekstri!
26. júní 2025
Nýr fríðindaklúbbur BYKO opnaður - M7 með tæknilega útfærslu
4. júní 2025
Fremstu sérfræðingar Dynamics D365 F&O með vinnustofur og fyrirlestra
23. maí 2025
Reynslumiklir forritarar bætast í hópinn.
7. maí 2025
Nýlega gerðum við samstarfssamning við Ivanti. Ivanti er með höfuðstöðvar í South Jordan, Utah í Bandaríkjunum með yfir þrjú þúsund starfsmenn. Ivanti hafa þróað Velocity hugbúnað fyrir handtölvur sem notaðar eru hjá mörgum af okkar viðskiptavinum. Velocity hugbúnaðurinn er öflugur vafri fyrir fyrirtæki í iðnaði og framleiðslu. Samstarfsaaðili eins og Ivanti mun styrkja ennfrekar víðtæka þjónustu okkar við handtölvur hjá okkar viðskiptavinum. Heimasíða þeirra er www.ivanti.com
10. apríl 2025
Nýjar íslenskar M7 lausnir í Dynamics D365 F&O og AX
Two robots are sitting on a conveyor belt in a warehouse.
28. mars 2025
Vélmenni vinna verkið